Það er gott að staldra við á þessum tíma þegar fiskveiðiárið
er hálfnað. Þegar rýnt er í
aflatölur mánaðanna sem liðnir eru kemur það örugglega mörgum á óvart að afli
krókaaflamarksbáta varð mestur í janúar. Þann mánuð varð samanlagður afli þeirra í þorski
og ýsu 0-7-7 tonn. Af þorski
fiskuðu þeir 5-8-3 tonn og ýsu 5-4-3 tonn, sem var helmingur alls ýsuafla þess
mánaðar.
Heildarafli krókaaflamarksbáta á fyrri helmingi fiskveiðiársins
varð 6-2-34 tonn.
Skipting aflans eftir mánuðum.