Hörð andstaða gegn Evrópusambandinu

Á fundi stjórnar Landssambands smábátaeigenda hinn 20. mars s.l. var m.a. aðild að Evrópusambandinu á dagskrá.  Að loknum umræðum var eftirfarandi samþykkt:

„Stjórnarfundur Landssambands smábátaeigenda, haldinn í Reykjavík 20.
mars 2009 lýsir yfir fullri andstöðu við inngöngu í Evrópusambandið.

LS bendir á að til áratuga barðist íslenska þjóðin fyrir fullum yfirráðum
yfir fiskveiðiauðlindunum. 
Baráttan endaði með fullnaðarsigri 1975 með útfærslu landhelginnar í 200
sjómílur. 

Það er útilokað að þau yfirráð kæmu ósködduð út úr aðildaviðræðum við
Evrópusambandið.  Ákvæði Rómarsáttmálans,
hins upphaflega grundvölls Evrópusambandsin koma einfaldlega í veg fyrir það“.

,

Hörð viðbrögð við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunarinnar