Tillögur Hafrannsókarstofnunarinnar fyrir næsta fiskveiðiár

Í morgun boðaði Hafrannsóknarstofnunin til fundar með hagsmunaaðilum í sjávarútvegi um tillögur stofnunarinnar fyrir komandi fiskveiðiár, 0-20-2009.  

Þar kom ekkert á óvart og skemmst frá því að segja að stofnunin leggur til niðurskurð í flestum veiðum nema á hrefnu og langreyð.  Þar leggur hún til 100% aukningu.
Smábátaflotinn byggir afkomu sína á fimm tegundum – þorski, ýsu, ufsa, steinbít og grásleppu.  
Grásleppan er utan kvóta.  Hinar fjórar tegundirnar eru kvótabundnar.
Svona lítur raunveruleikinn út:
Picture 12.png  
Picture 13.png

Tilmæli til grásleppuveiðimanna við Faxaflóa