320 bátar komnir með strandveiðleyfi

Í lok dags hafði Fiskistofa gefið út 320 leyfi til
strandveiða.  Flestir eru bátarnir á
svæði A sem nær frá Eyja- og Miklaholtshrepp í Skagabyggð.

 

Skipting útgefinna leyfa er eftirfarandi:

A.  Eyja- og
Miklaholtshreppur – Skagabyggð             131
leyfi
  – leyfilegur afli 6-3-1 tonn.

B.  Sveitarfélagið
Skagafjörður – Grýtubakkahreppur    47 leyfi – í hlut þeirra koma alls 936 tonn.

C. 
Þingeyjarsveit – Djúpavogshreppur              53 leyfi – þar er viðmiðunin 3-0-1 tonn.

D.  Sveitarfélagið
Hornafjörður – Borgarbyggð   
89 leyfi – sem skipta með sér 690 tonnum.