Hingað til hafa handfærabátar sem stundað hafa makrílveiðar ekki þurft til þess sérstök veiðileyfi. Þessar veiðar hafa því verið frjálsar.
Nokkur óvissa skapaðist um málið vegna nýjustu ákvarðana sjávarútvegsráðherra um makrílveiðar.
Í dag var það hins vegar staðfest með símtali frá Sjávarútvegsráðuneytinu við skrifstofu LS að handfæraveiðar á makríl eru frjálsar sem fyrr.
Makríll: Herramannsmatur, en ekki svínafóður
Makrílveiðar strandveiðibáta