Sjómenn hafa verulegar áhyggjur


Í fréttum RÚV í dag var viðtal við
Pétur Sigurðsson formann Kletts og varaformann LS um samþykki Alþingis á
aðildarumsókn að Evrópusambandinu.

Pétur sagði „sjómenn hafa verulegar
áhyggjur af því að fyrsta skrefið í átt að Evrópusambandsaðild hafi verið tekið
í dag. Þeir treysta stjórnmálamönnum ekki til að semja með hag sjávarútvegsins
fyrir brjósti.“

„Hann lýsti kosningunni sem miklum
vonbrigðum fyrir sjávarútveginn sem hann segir vera einn helsta hornstein
þjóðarinnar.“

 

Afstaða stjórnar LS