Sjávarútvegsráðuneytið
hefur með auglýsingu tilkynnt stöðvun strandveiða á svæði A, frá Eyja- og Miklaholtshreppi
til Skagabyggðar, frá og með 13. ágúst 2009.
Samkvæmt
uppfærðum aflatölum átti aðeins eftir að veiða 69 tonn af þorski á svæði A þegar
veiðar hófust í dag.
Í
uppfærðri skrá hér að neðan kemur m.a. fram að fjöldi strandveiðibáta sem hafa
hafið veiðar er komin yfir 500 og leyfin farin að nálgast 600.
,