Á árinu 2008 lönduðu alls 657 smábátar
afla sem er 62 bátum færra en á árinu 2007.
Flestir tilheyra svæðisfélaginu Snæfelli eða 100. Það er fjölgun um 9 báta milli ára.
Reykjanes er næst stærst með 79 báta,
fækkun um 9 báta frá 2007.
Þriðja í röðinni er Elding, félag smábátaeigenda
í Ísafjarðarsýslum með 75 báta (87) einum fleiri en Klettur (84) sem er fjórða í
röðinni.
,