Sjávarútvegsráðherra á aðalfundi LS – boðar breytingar á tug ákvæða


Jón
Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tilkynnti á aðalfundi LS 15. október
sl. að fljótlega mundi hann leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um stjórn
fiskveiða.  Í ræðu sem hann flutti á
aðalfundi LS taldi hann upp 10 atriði sem til skoðunar væru.  Meðal þeirra er línuívilnun, flutningur
aflaheimilda milli ára og milli skipa, skötuselur ofl.

 

Sjá
nánar – ræðan í heild.

 

 

,

Sjávarútvegsráðherra á aðalfundi LS”


Uppskriftir