Knúið á um aukna vinnslu afla innanlands

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur sent frá sér
fréttatilkynningu um breytingar á reglum er lúta að uppboði á ísfiski sem
fyrirhugað er að flytja á markað erlendis og úrtaksvigtun afla á fiskmarkaði.

Breytingarnar eru í samræmi við stefnuyfirlýsingu
ríkisstjórnarinnar frá 10. maí 2009 um að knýja á um „frekari fullvinnslu afla
hérlendis með því m.a. að skoða hóflegt útflutningsálag á fisk og/eða að óunninn
afli verði settur á innlendan markað.“

 

Sjá fréttatilkynninguna.pdf í heild