Verð
á óslægðum þorski og ýsu var það hæsta frá áramótum sl. þriðjudag 26.
janúar. Þetta kom í ljós í
vikulegri samantekt LS yfir tímabilið 23. janúar til 29. janúar.
Meðalverð
á þorskinum þennan dag var 353 kr/kg og á ýsu 333 kr/kg. Það hefur eflaust hjálpað til að
framboð var lítið, sem sýndi sig á næstu þrem dögum þegar framboð jókst mikið
og verðið gaf eftir. Þannig
seldist ýsan á 273 á föstudeginum og þorskurinn var á 312 krónur.
,
Sjá samantek á framboði.pdf og verði þorsks og ýsu á
mörkuðum 23.1. – 29.1.
,