Fiskmarkaðir skora á sjávarútvegsráðherra að auka aflaheimildir


Fiskmarkaður
Íslands, Suðurnesja og Reiknistofa fiskmarkaða hafa sent frá sér áskorun til
Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að auka  aflaheimildir í þorski, ýsu, ufsa,
karfa, keilu og löngu.


Í
áskoruninni er m.a. sagt að með niðurskurði á aflaheimildum sl. haust hafi
verið vegið að grundvallar starfssemi fiskmarkaða í landinu.  Í dag séu margar útgerðir að stöðvast
og einnig hefur niðurskurðurinn þær afleiðingar að nánast ekkert framboð er á
leigumarkaði.

 

Sjá
áskorunina í heild