Skötuselur

Vegna fréttaflutnings í dag er hér með áréttuð samþykkt stjórnar Landssambands smábátaeigenda frá 18. febrúar sl:

„Stjórn LS leggur til að „skötuselsákvæðið“ í frumvarpi til laga um stjórn fiskveiða verði dregið til baka.  Þess í stað teljist skötuselur sem meðafli við grásleppuveiðar ekki til króka- né aflamarks.  Ráðherra setji um þetta sérstakar reglur“. 

Skrifað undir fölsku flaggi