Ársfundur Gildis lífeyrissjóðs

Ársfundur Gildis lífeyrissjóðs verður haldinn á Grand Hóteli
í dag og hefst kl 17:00.  Búast má
við fjölmenni á fundinn og eru sjóðfélagar í LS hvattir til að mæta og nýta
rétt sinn til málfrelsis og tillöguréttar.   Í lögum sjóðsins er hins vegar atkvæðisréttur bundinn
við sérstakt fulltrúaráð sem skipað er að jöfnu fulltrúum stéttarfélaga og
samtaka atvinnurekenda sem að sjóðnum standa.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1.            Skýrsla
stjórnar

2.            Kynning
ársreiknings

3.            Tryggingafræðileg
úttekt

4.            Störf
endurskoðunarnefndar

5.            Fjárfestingarstefna

6.            Tillaga
til breytinga á samþykktum

7.            Tillaga
um lækkun réttinda

8.            Kosning
stjórnar

9.            Ákvörðun
um laun stjórnarmanna

10.            Kjör
endurskoðanda

11.            Önnur
mál

Ársskyrsla Gildis lífeyrissjóðs 2009.pdf