Það er athyglisvert hversu hljótt er um olíulekann í Mexíkóflóa. Í fréttum er varla á hann minnst lengur, en stutt kann að vera í að olía fari að berast útí Golfstrauminn.
Fiskimenn við suðurströnd Bandaríkjanna telja að í uppsiglingu sé versta umhverfisslys allra tíma og segja jafnframt að menn hafi ekki hugmynd um hvernig eigi að stöðva lekann.
Hér er slóð á myndband sem er allrar athygli vert: Myndband
Olíunotkun við fiskveiðar / Straumur ST 65