Rólegt yfir grásleppuveiðum á Nýfundnalandi

Eftir því sem næst verður komist er lítið að gerast á nýhafinni grásleppuvertíð á Nýfundnalandi.  Vertíðin þar hefst talsvert seinna en í hinum „grásleppuveiðilöndunum“, þ.e. Grænlandi, Íslandi og Noregi.  

Sl. mánudag hófust veiðar á stórum svæðum við Nýfundnaland – á allri vestur- og suðurströndinni.  Austurströndin opnast í næstu viku.
    

Þróun þorsks- og ýsuverðs á mörkuðum sl. 3 vikur