Breytingar á reglum um geymslurétt


Með breytingum á lögum um stjórn fiskveiða 22. mars sl. voru gerðar breytingar
á reglum um geymslurétt.

 

Heimilt verður að flytja að hámarki 10% (33%) af úthlutuðu aflamarki frá
yfirstandandi fiskveiðiári yfir á fiskveiðiárið sem hefst 1. september nk.   Frá og með næsta fiskveiðiári
verður geymsluréttur hins vegar 15%.

  

Þá er ráðherra gefin heimild að fenginni umsögn
Hafrannsóknastofnunarinnar að hækkar geymsluréttarprósentu í einstökum tegundum
telji hann að slíkt stuðli að betri nýtingu tegundarinnar.