Strandveiðar – gríðarleg þátttaka í veiðunum


Að loknum veiðum 7. júlí hafði helmingur veiðiheimilda
mánaðarins verið nýttur á svæði A (Arnarstapi – Vestfirðir) og D (Hornafjörður
– Snæfellsnes).  Fjórðungur
var hins vegar búinn á svæði B (Horn – Eyjafjörður) og C (Grenivík – Djúpivogur).

 

Alls hafa 688 bátar hafið veiðar, 723 útgerðir
hafa fengið strandveiðileyfi.

 

Heildarafli er kominn yfir fjögur þúsund tonn
og hafa bátarnir farið í alls 1-7-7 sjóferð.

 

Sjá nánar stöðuna  –   strandveiðar.pdf