Strandveiðar 2010


Strandveiðum 2010 lauk 11. ágúst sl. en þá
lokaði veiðisvæði D, en áður hafði leyfilegur afli náðst á öðrum svæðum.  Veiðarnar gengu í alla staði vel og
almenn ánægja þeirra 738 útgerða sem veiðarnar stunduðu með hið nýja veiðikerfi.

Flestir stunduðu veiðar á svæði A,
Snæfellsnes – Horn, 237 bátar og þar var einnig mestur afli að meðaltali í róðri
649 kg.  Svæði C, Þingeyjarsveit
til Djúpavogshrepps, skilaði hins vegar hæstum meðatalsafla á bát 10,5
tonnum.

Heildarafli strandveiðibáta varð 5-3-6 tonn,
sem samanstóð að langmestu leiti af þorski 1-0-5 tonn og ufsa 2-1-1 tonn.

 

 

Sjá nánar:   Strandveiðar 2010.pdf