„Leggjumst á árarnar“ er heiti verkefnis sem nú
hefur verið hleypt af stokkunum og birtist í Útvegsblaðinu. Greinaflokkurinn, sem Karl Eskill Pálsson hefur umsjón með, mun fjalla um leiðir til að draga úr eldsneytisnotkun íslenska fiskiskipaflotans.
Í þessari fyrstu grein er m.a. fjallað um rannsóknarvinnu
á vegum Metans ehf, sem ætlað er að kanna möguleika á að koma fyrir metangeymum
í hefbundnum dagróðrarbáti.
Með því er ætlunin kanna kosti þess og galla að keyra vél bátsins á metani.
Útvegsblaðið: