Sem fyrr er þorskur verðmætasta fisktegundin,
en aflaverðmæti hans nam 36,9 milljörðum á árinu 2009. Heildaraflaverðmæti 2009 var 115
milljarðar þannig að 32% aflaverðmætisins lág í þorskinum.
Þrátt fyrir að aflaverðmæti hafi hækkað um 16
milljarða milli ára lækkaði það um 2,8% á föstu verðlagi miðað við verðvísitölu
sjávarafurða.
Raunverð
ýsu hækkar en þorskur lækkar um 20%
sem eru 38 þús. tonnum meira en 2008.
Það eru vonbrigði að aflaverðmætið hafi ekki aukist nema um 4,7 milljarða
sem þýðir lækkun um 8,3% eða 20% raunverðslækkun.
Þrátt fyrir 20 þúsund tonna samdrátt í ýsuafla
á árinu 2009 miðað við 2008, jókst aflaverðmætið um 1,8%. Meðalverð á ýsu hækkaði um 27,3%
milli ára sem er raunverðshækkun um 11,1%. Alls nam aflaverðmæti þeirra 82 þús. tonna af ýsu á árinu
4-15-2009 milljörðum.
Unnið upp úr tölum frá Hagstofu Íslands