Gríðarleg útbreiðsla á makríl


Niðurstöður rannsóknaskipa frá Íslandi,
Færeyjum og Noregi sýna að gríðarlega útbreiðslu makríls.  Makríll fannst allt í kringum Ísland,
við Færeyjar og norður með strönd Noregs. 

Picture 1.png

Niðurstöður útreikninga úr afla skipanna sýna
að heildarmagn makríls á svæðinu er 4,85 milljónir tonna.

 

 

Sjá nánar frétt frá Hafrannsóknastofnun