„Leggjumst á árarnar“ er heiti greinarflokks
sem fjallar um mögulegar leiðir til að draga úr eldsneytisnotkun íslenska
fiskiskipflotans. Þetta er fjórði hluti greinarflokksins,
sem birtist m.a. í Útvegsblaðinu.
Fjallað er um framleiðslu á bíódisil
sem er að hefjast fyrir alvöru hér á landi. Jón Bernódusson verkfræðingur hjá rannsókna- og þróunarsviði
Siglingastofnunar segir frá tilrauninni og hverjir framtíðarmöguleikar eru.
Þá er í greinarflokknun rætt við Óttar Má
Ingvason framkvæmdastjóra Solmar ehf.
Solmar er fyrirtæki sem veitir meðal annars sjávarútvegsfyrirtækjum ráðgjöf
í orkusparandi leiðum, hvernig má draga úr olíunotkun skipa.
Sjá nánar: Leggjumst á árarnar.pdf