Mikil samstaða hefur skilað góðum árangri


Leiðari BRIMFAXA, félagsblaðs LS, er ritaður af
Erni Pálssyni.

 „Við upphaf kvótakerfisins og lengst af var það
stefna stjórnvalda að takmarka mjörg afla smábáta og þar með hlutdeild þeirra í
heildarafla.  Málflutningur LS hratt
þessum sjónarmiðum og smábátar urðu raunstærð í fiskiskipaflota landsins.  Fáum blandast hugur um að það hefur
skilað þjóðarbúinu milljörðum í auknu útflutningsverðmæti, verið vörður hinna
dreifðu byggða og gert ímynd Íslands sem sjávarútvegsþjóðar í fremstu röð
betri“.


Sjá leiðarann í heild Leiðari.pdf