Krókabátar auka hlutdeild sína í veiðum


Á árinu 2010 jókst aflahlutdeild
krókabáta í fimm af sex tegundum þar sem aflinn fór yfir eitt þúsund tonn,
miðað við árið 2009.

Hæst varð aflahlutdeild þeirra í steinbít 45,6%.

Eins má sjá í meðfylgjandi töflu að aflaaukning varð í
þorski, ufsa og löngu en minna veiddist af ýsu, steinbít og keilu.


                                                2010                               2009

þorskur

36.466

20,5%

36.390

19,3%

ýsa

15.222

23,5%

18.360

22,4%

steinbítur

5.744

45,6%

6.630

43,6%

ufsi

3.714

6,9%

3.096

5,0%

langa

1.528

15,5%

1.295

13,5%

keila

1.014

14,7%

1.201

17,3%

 

Unnið upp úr bráðabirgðatölum Fiskistofu.