Föstudaginn
14. janúar kl 12:30 flytur Klara B. Jakobsdóttir erindi í málstofu
Hafrannsóknastofnunarinnar sem ber þetta skemmtilega heiti: Hefur þorskurinn breyst síðan amma var ung?
Erindið
verður í fundarsal Hafró á fyrstu hæð Skúlagötu 4.
Í
ágripi segir m.a. að í fyrirlestrinum verði
kynnt rannsókn á erfðafræðilegum breytingum þorsks á seinni hluta síðustu
aldar.