Nú
þarf ekki lengur að slumpa á hversu mikinn ís þarf til að kæla aflann niður í
0°C. Hægt er að styðjast við myndina hér
að ofan. Setja bendilinn á bátinn og ýta
honum eftir ferlinum og stöðva við hitastig sjávar á veiðistað. Þá kemur í ljós það ísmagn sem þarf til að
kæla eitt tonn af fiski niður í 0°C.
Það
er von LS að þessi nýja þjónusta komi mönnum að góðu gagni við að bæta enn meir
gæði aflans og auka þannig aflaverðmæti.