Fiskistofa
hefur birt aflayfirlit og nýtingu aflaheimilda fyrir fyrstu sjö mánuði
fiskveiðiársins. Þar kemur meðal annars
fram að krókaaflamarksbátar hafa fullnýtt aflaheimildir sínar í ýsu og gott
betur en það. Aflamark þeirra á
fiskveiðiárinu er 6.942 tonn en á fyrrgreindu tímabili hafa þeir veitt 7.431
tonn. Þeir eru því alfarið háðir
leigukvóta úr aflamarkskerfinu til loka fiskveiðiársins, verði engar breytingar
á leyfilegum heildarafla í ýsu.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is