Afli
á svæði D hefur farið minnkandi undanfarinna daga. Þrátt fyrir það kemur það ekki í veg fyrir
lokun fyrir veiðar á svæðinu frá og með morgundeginum 18. maí. Við upphaf þessa dags átti eftir að veiða 75
tonn af maískammtinum, 419 tonnum.
Nýuppfærð staða veiðanna