Námskeið um
rétta aflameðferð um borð í smábátum verður nú framhaldið með fræðslu á átta
stöðum á tímabilinu 23. maí – 30. maí.
23. maí Egilsstaðir
25. maí Húsavík og Patreksfjörður
26. mai Skagaströnd, Ísafjörður og Grindavík
27. maí Hornafjörður
30. maí Drangsnes
LS hvetur
félagsmenn sína að nýta sér þetta tækifæri og auka þannig þekkingu og færni á
þessu sviði. Það er samdóma álit þeirra
sem þegar hafa sótt námskeiðin að þau skili miklum fróðleik og efni til góðrar
umræðu um gildi góðrar aflameðferðar og velti upp fjölmörgum þáttum sem styrkja
menn á þessu sviði.
Sjá auglýsingu
um námskeiðin: