500 bátar komnir með strandveiðileyfi


Fjöldi
strandveiðileyfa er kominn í 500. 
Flestum leyfanna hefur verið úthlutað á svæði A 196 sem sker sig úr
fjölda á öðrum svæðum.   Þar dreifast
leyfin nokkuð jafn;  108 á svæði D, 100 á
svæði C og 96 á svæði D.  Alls hafa 441
bátur þegar hafið veiðar.

 

Veiðar
á svæðum A og D hafa verið stöðvaðar til 1. júní, en veiðiheimildir á hinum
svæðunum nægja út þennan mánuð.

 

Sjá
nánar:

Picture 6.png

 


Tölur byggðar á upplýsingum frá Fiskistofu