Í morgun voru sjómannadagsmessur haldnar
í mörgum kirkjum landsins. Meðal þeirra
var Grafarvogskirkja þar sem Örn Pálsson framkvæmdastjóri LS flutti ræðu.
„Minnt er á hvernig sjósókn fyrr á tímum
gat verið erfið, andstyggileg – engu eirt.
Sagt er frá baráttunni, samtakamættinum og að þeir treystu hvor
öðrum. Stórkostlegri þekkingu
formannsins og innsæi á siglingaleiðinni þegar ekki sást út úr augum fyrir
stórhríð og myrkri.
Öll ræðan: