Hafró leggur til fjórðungs niðurskurð í grásleppuafla


Hafrannsóknastofnun
er ekki bjartsýn á ástand grásleppustofnsins. 
Í ástandsskýrslunni sem út kom í dag leggur stofnunin til að afli á
vertíðinni 2012 verði ekki meiri en sem nemur 3.700 tonnum, sem svarar til
7.700 tunna af söltuðum grásleppuhrognum.

Meðalveiði sl.
10 ára svarar til 10.540 tunna af hrognum. 
Frá meðaltalinu er skerðingin því 27%.

Grásleppa.png

Í ágripi
skýrslunnar segir eftirfarandi um grásleppuna:

Screen shot 2011-06-08 at 11.04.50 PM.png

 

Ástandsskýrsla Hafró:  Grásleppa