Hafrannsóknastofnunin hefur kynnt
tillögur um hámarksafla fyrir fiskveiðiárið 2011/2012. Meðal þess sem þar kemur fram er að boðuð er aukning í þorski
og ufsa en skerðing í ýsu og steinbít.
Hækkunin í þorski er 17 þús. tonn (10,6%) og ufsa 5 þús. tonn (12,5%), 8
þús. tonna lækkun í ýsu (17,7%) og steinbít eitt þúsund tonn 11,7%.