Brimfaxi stútfullur af efni


Nú er hægt að
lesa nýjasta BRIMFAXA með því að blikka hér. 
Blaðið kom út 1. júní sl. og er að vanda troðinn af góðu efni og
upplýsingum fyrir smábátaeigendur og velunnara þeirra.

 

Meðal efnis er:

Screen shot 2011-06-21 at 00.00.44.png

Screen shot 2011-06-21 at 00.01.03.png

Auk þessa er:

Leiðarann á sínum
stað en hann skrifar Arthur Bogason formaður LS

Viðtöl eru
við:  Kára Borgar Ásgrímsson trillukarla Borgarfirði
Eystri, Kristján Sigurðsson tirllukarla á Akureyri, Birgir Sigurðsson trillukarl
í Garði, Jónas Rúnar Viðarsson sérfræðing á Matís, Næstum því slys – mikilvægi skráningar, Grein um afleiðingar
jarðskjálftans í Japan, Ályktun stjórnar LS um mikilvægi sjávarútvegsins,
Ýsuveiðar krókaaflamarksbáta í hættu, Slow Fish, Réri í gegnum tólf þúsund
ruslapoka, Af ánægju út af einum. 


27. árgangur BRIMFAXI  1. tbl. 2011