Hrun sílastofna – hverjar eru orsakirnar?


Eyjólfur Friðgeirsson líffræðingur ritar athyglisverða
grein í Fréttablaðið sl. föstudag.  Þar
veltir hann fyrir sér hver sé sennilegast skýringin á hruni sílastofna við
Ísland. 

Í greininni nefnir hann þrjá orsakavalda.  Tveir þeirra eru af náttúrunnarvöldum hækkun
hitastigs og nýtt sjávarset á hrygningarsvæðum. 
Þriðji orsakavaldurinn er hins vegar af mannavöldum sem eru veiðar með
dragnót eða botnvörpu nálægt landi.

 

Sjá greinina í heild  Um sandsíli.pdf