Strandveiðar – A svæðið sker sig úr


Það sem af er júlí er ljóst að nokkuð misjafn gangur
hefur verið hjá veiðum standveiðibáta. Trekt hefur verið á svæði D, en jöfn
veiði á hvern róður á öðrum svoðum.

Alls hafa 638 bátar hafið veiðar og er búið að veiða
rúman helming af þeim 8.500 tonnum sem ætlað er til strandveiða.

Þegar staðan var tekin að loknum sl. fimmtudegi hafði
veiðin í júlí skilað 1.011 tonnum og höfðu bátar á svæði A veitt rúman helming
þess afla.

 

Í meðfylgjandi töflu má sjá stöðu veiðanna eins og hún
var að lokinni löndun 7. júlí sl.


Screen shot 2011-07-10 at 21.26.14.png