Samþykktir 27. aðalfundar LS

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda sendi frá sér fjölmargar samþykktir.  Meðal þeirra málefna sem fundurinn lét sig varða voru:
  • Þorsk- og ýsukvótar verðir auknir nú þegar
  • Byggðakvóta verði breytt í ívilnun
  • Dragnótaveiðar
  • Makrílveiðar
  • Fjarskiptamál
  • Sakamál
  • Reglugerðarhólf
  • Strandveiðar
  • Umræður um stækkun báta
Samþykktirnar hafa nú verið teknar saman og má nálgast þær með að blikka á:

27. aðalfundur samþykktir.pdf