Þorskur veiddur á handfæri sem seldur var á fiskmörkuðum jókst um þriðjung í magni á nýliðnu ári 2011 frá 2010. Hlutur þeirra var rúmur fjórðungur alls þorsk sem þar var seldur. Fullyrða má að hin mikla aukning komi frá strandveiðum.
Mest var selt af þorski sem veiddur var á línu 37,1% heildarmagnsins, sem var um 2.800 tonnum minna en á árinu 2010.
Sjá nánar þorskur á mörkuðum.pdf
Tafla unnin upp úr tölum á RSF