Í Fiskifréttum sem út komu 9. febrúar sl. er rætt við Bárð Guðmundsson skipstjóra á Kristni II SH. Í viðtalinu ræðir hann m.a. um gott ástand á innfjarðarstofni ýsunnar. „Fiskifræðingar segja að aðeins sé til einn stofn af ýsu, þ.e. göngufiskurinn sem flækist um á togaraslóðinni. Ef hann finnst ekki er sagt að engin ýsa sé til þótt allir firðir séu fullir af ýsu.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is