Frumvörpin á dagskrá Alþingis

Á dagskrá 79. þingfundur sem hefst kl 15:00 í dag eru frumvörpin tvö um fiskveiðistjórn og veiðleyfagjöld.  Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun þá mæla fyrir frumvörpunum og í kjölfarið hefst 1. umræða um þau.
Að 1. umræðu lokinni verður frumvörpunum vísað til atvinnuveganefndar, sem tekur það til umfjöllunar.
Screen Shot 2012-03-28 at 10.33.08.png