Það sem af er fiskveiðiári hafa alls 61 fiskitegund veiðst hér við land á móti 60 í fyrra.
Nýjar í flórunni eru urrari, vogmær og túnfiskur, en blágóma og digra geirsíli hafa ekki enn veiðst.
Jafnmikið hefur veiðst af urrara, vogmey og túnfiski, alls 6 tonn. Eitt tonn af smokkfiski og 4 tonn af digra geirsíli.
Unnið upp úr bráðabirgðatölum Fiskistofu
Urrari – sjá nánar
Digra geirsíli