Brimfaxi kominn út

BRIMFAXI félagsblað Landssambands smábátaeigenda – 1. tbl. þessa árs – 27. árgangur kom út í dag 29. maí.  Blaðið er gefið út í 1500 eintökum og sent til allra félagsmanna LS.
Meðal efnis í BRIMFAXA:
Arthur Bogason formaður LS ritar leiðarann:   Rík hlýtur sú þjóð að vera
Gunnar Gunnarsson grásleppukarla á Húsavík:  Selur ekki allt strax
Jón Tryggvi Árnason trillukarl á Kópaskeri:  Strandveiðarnar raunhæfur kostur
Páll Aðalsteinsson grásleppukarl í Stykkishólmi:   Kollan fékk hrognin
Örn Pálsson framkvæmdastjóri LS ritar um grásleppumál:  Brýnt að stækka markaðinn fyrir grásleppuhrogn


BRIMFAXI 12-05.jpg
Högni Bergþórsson framkvæmdastjóri tækni- og markaðsmála hjá Trefjum:  Strandveiðar standa ekki undir nýsmíði
Örn Pálsson framkvæmdastjóri LS ritar um:  Ársfund Gildis lífeyrissjóðs
Arthur Bogason formaður LS:  Alþjóðlegt merki – Fiskvinnsla í Hrísey ríður á vaðið
Feðgarnir Kjartan Magnússon og Jóhann Kjartansson:  Hafa gert út á grásleppu frá Jónsnesi við Stykkishólm í 40 ár.
Arthur Bogason formaður LS ritar um félagsmálabaráttu á alþjóðavettvangi – Betur farið en heima setið.
Jónas Rúnar Viðarsson fagstjóri hjá MATÍS:  Ástandið hefur batnað mikið
Pétur Sigurðsson formaður samninganefndnar LS:  Færumst nær niðurstöðu