Fjölmiðlar fjalla um ýsuvandræðin

Bæði RÚV og Bylgjan hafa að udanförnu fjallað um þau gríðarlegu vandræði sem steðja að línuveiðum krókaflamarksbáta.  Helsta ástæða þess er að veiðiheimildir í ýsu eru ekki í neinu samræmi við það magn sem er á veiðisvæði bátanna.
RÚV fjallaði um málefnið sl. þriðjudag þar sem fréttamaður ræddi við Pétur Sigurðsson á Árskógssandi.  Fréttin
Bylgjan tók málið einnig til umfjöllunar með frétt í hádegisfréttum á þriðjudag og í dag.