Reglugerð um strandveiðar 2013

Gefin hefur verið út reglugerð um strandveiðar 2013.  Reglugerðin er nánast óbreytt frá síðasta ári.
Heildaraflamagn 8.600 tonn af botnfiski sem skiptist með mánaðarlegu magni á hvert veiðisvæði:
Screen Shot 2013-04-08 at 13.00.52.png
Óheimilt verður að stunda veiðar föstudaga, laugardaga og sunnudaga, auk 1. maí, uppstigningardags (9. maí), annan í hvítasunnu (20. maí), 17. júní og á frídegi verslunarmanna ( 5. ágúst).
Reglugerðin í heild: