Makrílveiðar 2013

Undirrituð hefur verið reglugerð í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðunetinum um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2013.  Þar er m.a. kveðið á um að:
  • 3.200 tonn komi í hlut báta sem stunda makrílveiðar með línu eða handfærum.  
  • Veiðunum verður stýrt innan tveggja tímabila, þannig að í júlí má veiða allt að 1.300 tonn og frá 1. ágúst til vertíðarloka 1.900 tonn.  
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum 18. apríl og er umsóknarfrestur 10 dagar.