Brimfaxi – félagsblað Landssambands smábátaeigenda heilsaði trillukörlum á sjómannadaginn. Meðal efnis í blaðinu er:
- Leiðari sem Örn Pálsson ritar þar sem hann hvetur smábátaeigendur til samstöðu.
- Viðtal við Sigurð Pál Jónsson í Stykkishólmi: „Fáum núna ýsu á færin
- „Grásleppuvertíðin var í meðallagi viðtal við Rögnvald Einarsson trillukarl á Akranesi.
- Reiknilíkan til útreikninga launa – auðveldar smábátaútgerðum launaútreikninga.
- „Kínverjar borða hveljuna – rætt við Orm Arnarson hjá Triton
- „Lífið erfitt í hrognunum segir Lars-Erik Mattsson innkaupastjóri Domstein
- „Vanir sveiflum í grásleppunni – Sigurður Kristjánsson Húsavík
- „Vill seja fryst hrogn til Rússa – rætt við Gunnar Þórðarson hjá Matís
- Jón Sigurðsson Reykjavík í hressilegu viðtali
- „Mannkyn og matur grein eftir Sveinbjörn Jónsson
- „Lífeyrir við 60 ára aldur grein eftir Örn Pálsson
- Ískrapavélin er gríðarleg breyting fyrir smábáta
- „Verðhrun í hrognunum rætt við Örn Pálsson
- „Frystir makríl í sumar – Óskar Torfason á Drangsnesi