Strandveiðileyfi komin yfir 600

Fiskistofa hefur nú gefið út alls 604 leyfi til strandveiða.  Að loknum gærdeginum höfðu 566 bátar virkjað leyfin.
Eftir fyrstu viku strandveiða í júní hafa bátar á svæði A lokið við að veiða um þriðjung viðmiðunaraflans, á B svæði hefur fimmtungur verið veiddur, á C 9% og D 4%.
Sjá nánar: