Strandveiðar – A svæðið lokað og B langt komið

Alls hafa 655 bátar hafið strandveiðar í ár sem er 100 bátum færra en á sama tíma í fyrra.  Líklegt er að mikill áhugi fyrir makrílveiðum spili inn í fækkunina.
Strandveiðum í júlí á svæði A lauk sl. fimmtudag, þann 11. og eftir 10 veiðidaga er búið að veiða 81% á svæði B.
Sjá nánar nýja uppfærslu: