Samkvæmt 10. gr. reglugerðar 838/2012 þarf að sækja um lækkun á sérstöku veiðigjaldi fyrir hvert fiskveiðiár. Þeir sem fengu lækkun á yfirstandandi fiskveiðiári halda sínum rétti en verða að fylla út umsóknarblað fyrir fiskveiðiárið 2013/2014.
Hér er aðeins um útfyllingu:
að ræða sem ber að skila gegnum Ugga, þjónustugátt Fiskistofu á tímabilinu 1. – 15. ágúst. nk.
Þeir sem hafa selt eða látið frá sér keypta aflahlutdeild eftir 1. janúar 2012, þurfa að láta fylgja með umsókn, upplýsingar um þau viðskipti.